DISACT
gerir sótthreinsun flókinna rýma einfalda
Sótthreinsun
Þokukerfi
- DISACT hefur þróað sjálfvirk þokukerfi sem geta sótthreinsað 3000 til 5000 fermetra í rými daglega.
- Við bjóðum líka uppá minni þokuvélar sem passa betur í smærri rýmum eins og anddyrum, fundarherbergjum, skrifstofum og kennslustofum.
- Þokumistrið sest í rýmið og myndar sótthreinsandi filmu sem skapar virkari vernd og veitir okkur öryggi gegn smiti.
- Sótthreinsunin tekur aðeins nokkrar mínútur og sparar vatn, efni og fjármuni.
- DISACT tæknin er allt frá alsjálfvirkum tölvustýrðum sótthreinsilögnum sem nýtist í stórum mannvirkjum niður í sótthreinsiúða sem fer vel í vasa og allt þar á milli.
- DISACT tæknin er allt frá þurru þokumistri sem þekur öll yfirborð í fínan úða og sótthreinsifroðu á hendur.
Sótthreinsun
Heilbrigð rými stuðla að betri heilsu
- Yfirborð hluta í kringum okkur geta verið smitandi, því er hreinlæti og virk sótthreinsun lykilatriði í að hindra smit.
- DISACT tryggir öryggi almenningsrýma og nánasta umhverfis á svipstundu.
- Við komum í veg fyrir að bakteríur og veirur berist milli einstaklinga með bæði dropa- og snertismiti.
- Vörulína DISACT hefur hvorki ertandi, aflitandi né ætandi áhrif á hluti líkt og spritt og klór geta gert.
- Hafðu samband við okkur og við komum í heimsókn til þín. Þannig getum við sagt þér nákvæmlega hvaða tæki hentar þínu rými.
HAFA
Samband
Heimilisfang
Fiskislóð 37B
101 Reykjavík
Simí
00 354 577 1818
Netfang
disact@disact.com
Take the first step, we
will take care for the rest
Strandabyggð lenti í erfiðri stöðu vegna myglu í skólahúsnæði sveitarfélagsins í Hólmavík.
Þeir komu til okkar á tvisvar á framkvæmdatímanum og útrýmdu öllum áhrifum myglusveppsins sem hafði verið að plaga okkur og hafði áður fundist á yfirborði og í loft skólans.
Þeir komu til okkar á tvisvar á framkvæmdatímanum og útrýmdu öllum áhrifum myglusveppsins sem hafði verið að plaga okkur og hafði áður fundist á yfirborði og í loft skólans.
Við byrjuðum að tileinka okkur Disact tæknina og mygluvarnarefnið þeirra fyrir nokkru síðan með undraverðum árangri. Fyrir hönd HH Trésmiðjunnar get ég fyllilega mælt með Disact tækninni.
Þjónustan
hjá Disact teyminu hefur verið til fyrirmyndar.

